Þriðja hver þota kom frá Bretlandi

Nú eykst flugið héðan frá Bretlandi og sem fyrr er Easyjet langumsvifamest í að fljúga bretum í Íslandsferðir.

Í venjulegu árferði koma hingað fleiri breskir túristar í febrúar en yfir sumarið. Árið 2019 flugu til að mynda 43 þúsund breskir farþegar frá Keflavíkurflugvelli í febrúar en þeir voru samtals 34 þúsund í júní, júlí og ágúst það ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.