Töpuðu milljarði á mánuði

Norska lággjaldaflugfélagið Flyr hóf rekstur í lok júní í fyrra. Mynd: Flyr

Það var í lok júní í fyrra sem norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr hóf rekstur og nú í morgun birtu stjórnendur þess fyrsta ársuppgjörið. Niðurstaðan er tap upp á 437 milljónir norskra króna. Það jafngildir 6,1 milljarði íslenskra króna eða einum milljarði fyrir hvern þann mánuð sem félagið hélt úti áætlunarflugi í fyrra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.