Umsókn Wizz Air um flug til Bandaríkjanna mætir andstöðu

Mynd: Wizz Air

Keflavíkurflugvöllur er í dag vestasti áfangastaðurinn í leiðakerfi ungverska lággjaldaflugfélagsins Wizz Air. Á því gæti orðið breyting á fyrr en síðar því stjórnendur félagsins hafa sótt um leyfi fyrir ferðum til Bandaríkjanna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.