Verða að bíða með að hefja sölu á sumarflugi til Amsterdam

Það er ekki víst að Play geti veitt Icelandair og Transavia í samkeppni í flugi héðan til höfuðborgar Hollands í sumar.

Þota Play fékk sérstakar móttökur í Amsterdam í tilefni af fyrstu ferð félagsins þangað í byrjun desember sl. MYND: SCHIPHOL AMSTERDAM AIRPORT

Ein arðbærasta flugleiðin hjá Icelandair er Keflavík-Schiphol og í eðlilegu árferði fljúga þotur félagsins tvisvar á dag til hollensku höfuðborgarinnar. Þar var útgerð Wow Air líka mikil og nýtti félagið á tímabili breiðþotur í ferðirnar til Amsterdam líkt og Icelandair hefur líka gert.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.