Flugfarþegar frá Malasíu eru ekki flokkaðir sérstaklega í talningu Ferðamálastofu á Keflavíkurflugvelli og að sama skapi birtir Hagstofan ekki fjölda gistinátta sem malasískir ferðamenn kaupa á íslenskum hótelum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Ætluðu að bjóða ódýrara far til Orlando en eru oftast dýrari en Icelandair
„Við höfum skoðað það verð sem samkeppnisaðilar okkar hafa boðið upp á til og frá svæðinu og teljum okkur auðveldlega geta boðið mun lægra verð á þessari vinsælu flugleið." Þetta sagði sagði Birgir Jónsson, forstjóri Play, þann 23. febrúar sl. þegar flugfélagið hóf sölu á farmiðum til Orlando í Flórída og skoraði þar með Icelandair … Lesa meira
Fréttir
Kaupa miklu frekar bjór úr krana en í kippu
„Erlendir ferðamenn hafa jákvæð áhrif á reksturinn, engin spurning. Við sáum til að mynda mikinn mun í sölu á veitingastöðum og hótelum eftir fall Wow Air og að sjálfsögðu aftur þegar heimsfaraldurinn hófst. Þá vó samt upp á móti að Íslendingar fóru þá að ferðast um landið. Aukin sala í fyrra skrifast að hluta til … Lesa meira
Fréttir
Biðin eftir Kínverjum verður lengri
Ennþá eru kínversk landamæri að mestu lokuð vegna Covid-19 faraldursins og heimamenn komast ekki út í heim. Og það verður einhver bið eftir því að kínverskir ferðamenn streymi til Evrópu á ný samkvæmt mati sérfræðinga við China Outbound Tourism Research Institute. Þeir reikna nefnilega ekki með að Kínverjar fari á flakk fyrr en eftir áramót … Lesa meira
Fréttir
Mega ólíklega koma SAS til bjargar
Bilið milli danska og sænska ríkisins og annarra hluthafa í SAS breikkaði töluvert eftir hlutafjárútboð flugfélagsins haustið 2020. En útboðið var hluti af þeim aðgerðum sem ráðist var í til að koma þessu stærsta flugfélagi Norðurlanda í gegnum heimsfaraldurinn. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fréttir
Minna á vegabréfin fyrir ferðalög sumarsins
Útgáfa á vegabréfum hefur aukist síðustu mánuði í takt við að fjölgun ferða Íslendinga út í heim nú þegar sóttvarnaraðgerðir hafa að mestu verið felldar út gildi. Alla vega í okkar heimshluta. Það eru þó vafalítið einhverjir sem hafa nú þegar bókað farmiða til útlanda en eru ennþá með útrunnið vegabréf heima í skúffu. Og … Lesa meira
Fréttir
Spánarflugið var í aðalhlutverki
Það voru nærri 37 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Play í apríl og þeir hafa aldrei verið fleiri í einum mánuði. Óseldu sætin voru líka færri en áður því sætanýtingin fór upp í 72 prósent. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang … Lesa meira
Fréttir
Færri bílaleigubílar og verðið hærra
Sex af hverjum tíu ferðamönnum sem heimsóttu Ísland árið 2019 leigðu sér bíl til að ferðast um landið Það má segja að bílar séu þarfasti þjónn ferðamanna hér á landi en núna eru verðskrár bílaleiganna hærri en þær hafa verið síðustu ár. Þessi þróun einskorðast ekki við Ísland því framleiðsla á nýjum ökutækjum gengur hægt … Lesa meira
Fréttir
Icelandia opið fyrir fleiri félögum
Sameining Kynnisferða og fjárfestingasjóðsins Eldeyjar var samþykkt af Samkeppniseftirlitinu fyrir ári síðan og nú hefur fyrirtækið fengið nýtt heiti, Icelandia. Í tilkynningu segir að þetta sé regnhlífaheiti sem nái utan um starfsemi Reykjavik Excursions/Kynnisferða, Icelandic Mountain Guides, Iceland Rovers, Dive.is og Flybus. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu … Lesa meira