Bandarísku greiðslukortin vega þyngst

Það flugu 68 þúsund erlendir farþegar frá Keflavíkurflugvelli í janúar og vísbendingar erum að eyðsla á hvern og einn hafi verið minni en í janúar 2020. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Erlend greiðslukort voru notuð til að greiða fyrir vörur og þjónustu hér á landi fyrir rúmlega 7,2 milljarða króna í janúar. Það er nærri helmingi lægri upphæð en í janúar 2020.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.