Þegar stjórnendur bandaríska flugfélagsins United Airlines kynntu sumaráætlun sína fyrir árið 2022 þá voru þeir sannfærðir um að eftirspurn eftir ferðum félagsins til Evrópu yrði það mikil þörf væri á fleiri nýjum áfangastöðum hinum megin við Atlantshafið.