Bíða aðeins lengur með að byrja Íslandsflugið frá Chicago

Bandaríska flugfélagið United Airlines hóf að fljúga til Íslands frá New York sumarið 2018. Í fyrra bættist við daglegt flug yfir sumarið frá Chicago. Mynd: United

Þegar stjórnendur bandaríska flugfélagsins United Airlines kynntu sumaráætlun sína fyrir árið 2022 þá voru þeir sannfærðir um að eftirspurn eftir ferðum félagsins til Evrópu yrði það mikil þörf væri á fleiri nýjum áfangastöðum hinum megin við Atlantshafið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.