Bílaleigurnar fá það sama og áður þrátt fyrir helmingi færri ferðamenn

island vegur ferdinand stohr
Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Það flugu rétt um 76 þúsund útlendingar frá landinu í febrúar en á sama tíma árið 2019 voru þeir tvöfalt fleiri. Engu að síður var erlenda kortaveltan hjá bílaleigum landsins óbreytt þessa tvo mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.