Eldsneytisgjald bætist við fargjöldin á mánudaginn

Verð á þotueldsneyti hefur hækkað hratt í ár en er í dag um fjórðungi lægra en það varð hæst fyrir tveimur vikum síðan. Mynd: BP

Ódýrasti farmiðinn með Play til London í júní kostar 18 þúsund krónur báðar leiðir. Skattar og flugvallagjöld nema helmingi farmiðaverðsins og flugfélagið sjálft fær því um níu þúsund krónur í sinn hlut. Sú upphæð dugar í dag ekki fyrir eldsneytinu sem þarf til að fljúga einum farþega frá Keflavíkurflugvelli til London og heim aftur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.