Fjöldi tækifæra fyrir flugfélög og íslensk ferðaþjónustufyrirtæki á Grænlandi
Keflavíkurflugvöllur er á margan hátt vel staðsettur fyrir Grænland segir Hjörtur Smárason, framkvæmdastjóri ferðamálaráðs Grænlands. Hann sér líka marga möguleika fyrir íslenska ferðaþjónustufyrirtæki þar í landi.
