Fjöldi tækifæra fyrir flugfélög og íslensk ferðaþjónustufyrirtæki á Grænlandi

Keflavíkurflugvöllur er á margan hátt vel staðsettur fyrir Grænland segir Hjörtur Smárason, framkvæmdastjóri ferðamálaráðs Grænlands. Hann sér líka marga möguleika fyrir íslenska ferðaþjónustufyrirtæki þar í landi.

Teikningar af nýjum og endurbættum flugvöllum á Grænlandi. Mynd: Flugmálayfirvöld á Grænlandi

Fyrir heimsfaraldur fór nærri helmingur allra ferðamanna sjóleiðina til Grænlands. Skýringin á því er meðal annars sú að stórar farþegaþotur geta í dag aðeins lent á flugvellinum í Kangerlussuaq. Innan þriggja ára verða hins vegar teknar í notkun nýjar flugbrautir í Nuuk og Ilulissat sem verða nógu langar fyrir þotur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.