Icelandair hækkar eldsneytisálagið

Kaup á eldsneyti er stærsti kostnaðarliðurinn í rekstri flugfélaga að launum starfsmanna frátöldum. Mynd: BP

Í byrjun vikunnar kynnti Play til sögunnar nýtt gjald sem á að vega upp á móti auknum kostnaði félagsins við kaup á þotueldsneyti. En verð á því hefur hækkað um ríflega helming frá því að félagið hóf áætlunarflug í lok júní í fyrra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.