Líka upp á við hjá norska nýliðanum

Tonje Wikstrøm Frislid er forstjóri Flyr. Hún er jafnframt eina konan sem leiðir norrænt alþjóðaflugfélag. Mynd: Flyr

Norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr hóf áætlunarflug um mitt síðasta ár líkt og Play gerði. Hlutfall óseldra sæta hefur hins vegar verið í hærri kantinum síðustu mánuði en fór þó lækkandi í febrúar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.