Gengi hlutabréfa í Icelandair og Play lækkaði í þarsíðustu viku á sama tíma fór virði hinna norrænu flugfélaganna upp á við. Í vikunni sem nú er senn á enda hækkaði virði íslensku félaganna aftur á móti í takt við hin. Og eins og sjá má á grafinu þá var uppsveiflan mikil.