Reikna ekki með að minni afköst hjá Boeing komi niður á Icelandair

Starfsmenn Boeing við fullkláraða MAX 10 þotu. Mynd: Boeing

Skortur á íhlutum og hefur orðið til þess að hægt hefur á afhendingu nýrra flugvéla frá verksmiðjum Boeing. Í febrúar voru aðeins 22 þotur fullkláraðar en til samanburðar voru þær 32 í janúar og í desember í fyrra tókst að afhenda 38 þotur samkvæmt frétt Reuters.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.