Skortur á íhlutum og hefur orðið til þess að hægt hefur á afhendingu nýrra flugvéla frá verksmiðjum Boeing. Í febrúar voru aðeins 22 þotur fullkláraðar en til samanburðar voru þær 32 í janúar og í desember í fyrra tókst að afhenda 38 þotur samkvæmt frétt Reuters.