Segir framtíð félagsins í höndum flugmanna

Þota SAS á flugi við Arlanda flugvöll í Stokkhólmi. Mynd: SAS

Eftir aðeins eins dags viðræður þá gengu flugmenn SAS frá samningaborði í gær. Þar með stefnir í verkfall en flugmenn SAS lögðu síðast niður störf fyrir þremur árum síðan. Það verkfall stóð yfir í viku og kostaði flugfélagið 8,5 milljarða króna

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.