Fréttir
Segir gjald Icelandair hafa verið hátt og hækki nú enn meira
Það verður margfaldur munur á eldsneytisálagi íslensku alþjóðaflugfélaganna frá mánaðamótum. Forstjóri Play segir gjaldið þar á bæ bygga á einföldum útreikningum. Hann á von á góðu ferðamannaári þrátt fyrir verðhækkanir á farmiðum.
