Aðalfundur Icelandair fer fram á morgun og þar er munu hluthafar greiða atkvæði um nýtt bónuskerfi fyrir framkvæmdastjórn félagsins og sérvalda starfsmenn. Þar er ætlunin að úthluta allt að 900 milljónum hlutabréfa til hópsins næstu þrjú ár. Markaðsvirði virði þeirra er í dag nærri tveir milljarðar króna.