Telur að fargjöldin hækki þrátt fyrir mikla samkeppni

Það hefur ekki gefið góða raun að selja vörur undir kostnaðarverði í nokkrum rekstri,” segir Birgir Jónsson, forstjóri Play um mögulega þróun farmiðaverðs. Mynd: Play

Eitt tonn af þotueldsneyti kostar í dag um 180 þúsund krónur og hefur verðið hækkað um tæpan fimmtung frá því fyrir helgi. Þar með kostar það Play um sex milljónir króna að fylla tankinn á einni af Airbus A321neo þotum félagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.