Allt var með kyrrum kjörum á Íslandshótelum í dag en verkfall um 300 starfsmanna sem eru félagar í Eflingu hófst á hádegi. Stjórnendur búast við verkfallsvörðum frá Eflingu á morgun.
Fréttir
Forstjóraskipti hjá Hagvögnum
Guðjón Ármann Guðjónsson sem stýrt hefur Hagvögnum, eina stærsta hópbifreiðafyrirtæki landsins, síðustu sex ár hefur látið af störfum samkvæmt heimildum Túrista. Hagvagnar eru í eigu PAC1501 ehf. en það félag er á vegum framtakssjóðsins Horn III sem er í rekstri Landsbréfa. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér … Lesa meira
Fréttir
Flest sæti seld í flugferðum til Tenerife og Parísar
Play flutti 61.798 farþega í desember sem er fimmfalt á við farþegafjölda á sama tíma á síðasta ári. Þá seldist rétt um helmingur sætanna í ferðum félagsins en núna var sætanýtingin 77 prósent. Í ferðunum til Tenerife og Parísar var nýtingin ennþá betri því meiri því innan við eitt af hverjum tíu sætum var óselt. … Lesa meira
Fréttir
„Horfum fram á mikið tekjutap og erfiðleika“
Verkfall um 300 starfsmanna á sjö hótelum Íslandshótela í Reykjavík hefst á hádegi í dag. Í dag lýkur atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls 15. febrúar á sjö hótelum Berjaya-keðjunnar og á The Reykjavík Edition. Davíð Torfi Ólafsson hjá Íslandshótelum segir allt gert til að lágmarka áhrif verkfalls á gesti.
Fréttir
Miklu meiri frakt en fyrir Covid-19 en farþegahópurinn fámennari
Það voru 210 þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Icelandair til og frá Keflavíkurflugvelli og Vatnsmýrinni í nýliðnum janúar. Þetta eru 17 þúsund færri farþegar en í janúar 2020 en þá var Covid-19 faraldurinn ekki ennþá farinn að hafa áhrif á starfsemina. Farþegarnir eru því sem fyrr færri en þeir voru fyrir heimsfaraldrinum en í … Lesa meira
Fréttir
Spáð í vottanir
Eru umhverfisvottanir bara peningaplokk og er ferðafólki sama hvernig staðið er að þjónustu við það út frá umhverfissjónarmiðum? Já, segja sumir. Aðrir telja óhjákvæmilegt að ferðaþjónustan taki af meiri alvöru á rekstri sínum og umfangi gagnvart náttúru og samfélagi. Túristi pælir í þessu.
Fréttir
Fengu allar sex Boeing Max þoturnar
Stjórn norska lágfargjaldaflugfélagsins Flyr óskaði eftir gjaldþrotaskip í síðustu viku en félagið náði aðeins að halda úti áætlunarflugi í 19 mánuði þrátt fyrir að hafa fengið inn um 20 milljarða í hlutafé síðustu tvö ár. Í flota Flyr voru tólf Boeing 737 þotur og helmingurinn af gerðinni Max 8 líkt og Icelandair notar. Skráðu þig … Lesa meira
Fréttir
Áföll geta orðið til góðs
Kýpverjar hafa orðið að breyta markaðssetningu sinni og sækja ferðamenn í fleiri áttir eftir að Rússarnir hurfu. Nú er lögð áhersla á meiri fjölbreytileika, sjálfbæra ferðaþjónustu fremur en troðning á strandstöðum eyjarinnar. Eftir stefnubreytinguna hefur einstaklingsferðum til Kýpur fjölgað til muna á kostnað pakkaferða.