Umsvifamestu flugfélögin í febrúar

Það voru farnar um átta hundruð áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í nýliðnum mánuði. Það er tæplega sjötíu prósent af ferðafjöldanum í febrúar 2020 en þá var heimsfaraldurinn ekki farinn að setja svip sinn á ferðalög til og frá Evrópu.

Í samanburði við febrúar 2019 var umferðin um Keflavíkurflugvöll i nýliðnum febrúar rétt um helmingur af því sem var.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.