Á leiðinni með betur borgandi bandaríska farþega
Þotur United Airlines munu fljúga hingað daglega frá tveimur bandarískum stórborgum í sumar. Nú þegar er búið að bóka hátt hlutfall sætanna og sérstaklega gengur vel að selja þau dýrustu. Sölustjóri flugfélagsins fer hér yfir stöðuna með Túrista.
