Á leiðinni með betur borgandi bandaríska farþega

Þotur United Airlines munu fljúga hingað daglega frá tveimur bandarískum stórborgum í sumar. Nú þegar er búið að bóka hátt hlutfall sætanna og sérstaklega gengur vel að selja þau dýrustu. Sölustjóri flugfélagsins fer hér yfir stöðuna með Túrista.

Bob Schumacher er sölustjóri hjá United ber meðal annars ábyrgð á Íslandsflugi bandaríska flugfélagsins. Mynd: United Airlines

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.