Wow Air, Norwegian, Vueling hafa öll haldið úti áætlunarflugi frá höfuðborg Ítalíu til Keflavíkurflugvallar og nú fljúga þotur Wizz Air þessa leið þrisvar í viku. Icelandair ætlar líka að spreyta sig á flugi til Rómar og er fyrsta ferða á dagskrá í byrjun júlí.