Beint frá Boston til bæði Heathrow og Gatwick

Harðandi samkeppni í flug frá Boston til höfuðborgar Bretlands. Bæði Icelandair og Play taka þátt í þeim slag.

Farþegarýmið í þotum Jetblue sem fljúga milli til London frá New York og bráðum Boston líka. Mynd: Jetblue

Fyrir heimsfaraldur var nærri útilokað fyrir flugfélög að fá lendingarleyfi á Heathrow flugvelli í London nema borga fyrir þau milljarða króna. Af þeim sökum horfðu stjórnendur bandaríska lágfargjaldaflugfélagsins Jetblue til þess að þotur þeirra myndu lenda á Gatwick flugvelli þegar félagið myndi hefja áætlunarflug til Bretlands.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.