Besta mætingin hjá Þjóðverjum

Ferðamenn frá Bretlandi og Mið-Evrópu skiluðu sér til landsins í hlutfallslega mun meira mæli en ferðamenn frá Norður-Ameríku. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Það voru 101 þúsund erlendir farþegar sem innrituðu sig í flug á Keflavíkurflugvelli í mars en þessi talning er notuð til meta fjölda ferðamanna á landinu. Fjöldinn í síðasta mánuði jafnast á við 59 prósent af því sem var á sama tíma árið 2019. Heimturnar í síðasta mánuði voru nokkru betri en í janúar og febrúar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.