Það voru 101 þúsund erlendir farþegar sem innrituðu sig í flug á Keflavíkurflugvelli í mars en þessi talning er notuð til meta fjölda ferðamanna á landinu. Fjöldinn í síðasta mánuði jafnast á við 59 prósent af því sem var á sama tíma árið 2019. Heimturnar í síðasta mánuði voru nokkru betri en í janúar og febrúar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.