Ekki öruggt að afköst ferðaþjónustunnar haldi í við áform flugfélaganna

Gisting út á land í sumar er víða af skornum skammti og hætt við að margir ferðamenn borgi of mikið miðað við gæði. Hærra verð á bílaleigubílum fælir ekki frá.

Ferðamenn við Námaskarð. Mynd: Iceland.is

Það stefnir í að framboð á flug um Keflavíkurflugvöll í sumar verði á pari við það sem var sumarið 2019. Þetta sýna talningar Túrista sem byggja á þeim flugferðum sem eru í sölu í dag og hins vegar raunverulegum fjölda áætlunarferða yfir sumarvertíðina fyrir þremur árum síðan.

Þá voru ferðamennirnir í heildina 678 þúsund yfir sumarmánuðina þrjá.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.