Erlend félög með Íslandsflug frá 37 borgum í sumar

Það ríkir almennt bjartsýni í flug- og ferðageiranum fyrir komandi sumarvertíð sem gæti orðið sú fyrsta í þrjú ár með nokkuð eðlilegu sniði. Framboð á flugi frá Keflavíkurflugvelli er til að mynda á pari við það sem var sumarið 2019 en Icelandair og Play standa undir langstærstum hluta þess.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.