Fleiri vilja kaupa sjöunda stærsta flugfélag Bandaríkjanna

Nú er það ekki eingöngu undir bandarísk samkeppnisyfirvöldum komið hvort Indigo Partners taki við stjórnartaumunum í Spirit flugfélaginu á nýjan leik eða ekki.

Floti Spirit samanstendur af Airbus þotum og það sama má segja um flugfélögin tvö sem nú vilja taka félagið yfir. Mynd: Spirit

Áform um samruna bandarísku flugfélaganna Frontier og Spirit voru kynnt í febrúar en bæði tvö eru flokkuð sem últra lágfargjaldafélög. Sameinuð yrðu þau fimmta stærsta flugfélagið á bandaríska markaðnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.