Gengi bréfanna hækkaði um nærri helming í vikunni

Þrátt fyrir mikla hækkun í vikunni þá er norski nýliðinn mun minna virði en hitt nýja norræna flugfélagið, þ.e. hið íslenska Play.

Tonje Wikstrøm Frislid er forstjóri Flyr og því eina konan sem stýrir skráðu norrænu flugfélagi. Mynd: Flyr

Líkt og Play þá fór norska lágfargjaldafélagið Flyr í sína fyrstu áætlunarferð í lok júní í fyrra en gengi hlutabréfa í norska félaginu hefur síðan þá fallið í takt við taprekstur síðustu fjórðunga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.