Gerir ráð fyrir lengri bið eftir ferðamönnum frá Asíu en vonast til að Íslendingar haldi áfram að fjölmenna á hótelin
Forstjóri Íslandshótelanna ræðir hér áform um uppbyggingu á Akureyri, eignarhald Landsbankans í hótelgeiranum og þrýsting á hærra gistiverð.
