Gerir ráð fyrir lengri bið eftir ferðamönnum frá Asíu en vonast til að Íslendingar haldi áfram að fjölmenna á hótelin

Forstjóri Íslandshótelanna ræðir hér áform um uppbyggingu á Akureyri, eignarhald Landsbankans í hótelgeiranum og þrýsting á hærra gistiverð.

Davíð Torfi Ólafsson
Davíð Torfi Ólafsson er forstjóri Íslandshótelanna. Mynd: Íslandshótelin

Nú eru ellefu af sautján hótelum Íslandshótela opin en frá og með 1. maí verða gestir á þeim öllum. Í júní verðu svo hið nýja Hótel Reykjavík Saga í Lækjargötu tekið í notkun. Staðan er því gjörbreytt frá því í heimsfaraldrinum því á tímabili var aðeins eitt af hótelum fyrirtækisins opið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.