Hótelið við Austurvöll opnar í sumar

Það styttist í að gestir Iceland Parliament hótelsins getið tékkað sig þar inn. Mynd: Túristi

Margra ára framkvæmdum við að breyta gamla Landsímahússinu í 148 herbergja hótel fer senn að ljúka. Hótelið ber heitið Iceland Parliament Hotel og verður það sjöunda sem Icelandairhótelin reka í Reykjavík.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.