Íslensku félögin sitthvorum megin við þau bandarísku

Verðkönnun á fargjöldum flugfélaganna fjögurra sem fljúga héðan til New York.

Frá New York. Mynd: Hector Arguello / Unsplash

Þeir sem bóka í dag vikuferð til New York í júlí mega gera ráð fyrir að borga að jafnaði 62 þúsund krónur fyrir flugmiða út og heim aftur. Verðlagið er þó ólíkt hjá þeim fjórum flugfélögum sem ætla að halda úti daglegum ferðum milli Keflavíkurflugvallar og heimsborgarinnar í sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.