Leiga á smábíl við Keflavíkurflugvöll hefur hækkað um helming

island vegur ferdinand stohr
Hátt hlutfall ferðamanna á Íslandi kýs að fara um landið á bílaleigubíl. Nú er þess háttar ferðamáti mun dýrari en verið hefur. Ekki bara vegna hækkandi leiguverðs heldur líka dýrara eldsneytis. Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Ferðamaður sem bókar bílaleigubíl hér á landi í sumar má gera ráð fyrir að borga nærri tuttugu þúsund krónur á dag fyrir smábíl.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.