Nú flugu ekki flestir hingað frá Heathrow eða Gatwick

Sá hópur sem flýgur hingað til lands frá Gatwick er mun fámennari en áður. Mynd: London Gatwick

Það er í febrúar sem fjöldi breskra ferðamanna hér á landi nær hámarki og þá er framboð á flug til Keflavíkurflugvallar frá Bretlandi skiljanlega mikið. Og vanalega nýta flestir sér ferðirnar frá Lundúnarflugvöllunum Heathrow og Gatwick en svo var ekki raunin í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.