Óseldu sætin ennþá of mörg

Það flugu að jafnaði 764 farþegar á dag með Play í mars sem er viðbót um 61 farþega frá því í febrúar. Þessa tvo mánuði voru að jafnaði tvö af hverjum þrjú sæti skipuð farþegum sem er töluvert betra en mánuðina á undan eins og sjá má á grafinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.