Play sleppur við samkeppni á Stewart flugvelli til að byrja með

Stjórnendur Norse bíða eftir því að þjónustan við Stewart flugvelli verði efld.

Flugstöðin við Stewart flugvöll stendur að mestu ónotuð þessa dagana. Mynd: Port of NYC

Norse Atlantic Airways hóf sölu farmiða í gær en félagið ætlar sér stóra hluti í flugi milli Norður-Ameríku og Evrópu með fimmtán Boeing Dreamliner þotum. Forsvarsmenn félagsins gáfu það út í vetur að heimahöfn Norse í New York yrði Stewart flugvöllur fyrir norðan stórborgina. Sami flugvöllur og Play ætlar að notast við fyrir sínar ferðir til New York.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.