Ríflega sexfalt hærra eldsneytisálag

Icelandair reiknar með mun meiri í eldsneytisgjald á hvern farþega en Play. Mynd: Icelandair

Um langt árabil hefur Icelandair eyrnamerkt hluta af farmiðaverðinu sem gjald sem ganga á upp í kaup á eldsneyti á þotur félagsins. Í lok síðustu viku tilkynnti félagið ferðaskrifstofum að ætlunin væri að hækka þetta gjald umtalsvert nú um mánaðamótin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.