Um langt árabil hefur Icelandair eyrnamerkt hluta af farmiðaverðinu sem gjald sem ganga á upp í kaup á eldsneyti á þotur félagsins. Í lok síðustu viku tilkynnti félagið ferðaskrifstofum að ætlunin væri að hækka þetta gjald umtalsvert nú um mánaðamótin.