Segir ferðaskrifstofuna með ótakmarkaða rekstrartryggingu frá Icelandair

Helmingur þeirra Íslendinga sem flaug til Tenerife í janúar og febrúar sat um borð hjá icelandair. Rétt um fimmtungur nýtti sér leiguflug ferðaskrifstofa.

Andri Már Ingólfsson, eigandi ferðaskrifstofunnar Adventura, gagnrýnir boðaðan samruna Ferðaskrifstofu Íslands og Heimaferða en einnig tengsl Vita og Icelandair. Aðsend mynd

Þegar Icelandair stofnaði Vita árið 2008 voru aðeins tvö ár liðin frá því að flugfélagið seldi frá sér Ferðaskrifstofu Íslands sem Úrval-Útsýn tilheyrir. Nú boðuðu stjórnendur Icelandair sem sagt samkeppni við þá sömu og höfðu keypt fyrirtækið af þeim tveimur árum fyrr.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.