Spreyta sig á vetrarflugi til Íslands í fyrsta sinn

Þeir sem eru farnir að huga að ferðalögum næsta vetrar geta nú reiknað með beinu flugi héðan til Dusseldorf. Mynd: Ferðamálaráð Dusseldorf

Það verður ekkert af áætlunarflugi Play til Stuttgart í Þýskalandi nú í sumar en aftur á móti sjá stjórnendur þýsks flugfélags tækifæri í að fjölga ferðunum til Keflavíkurflugvallar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.