Stjórnarmaður Icelandairhótelanna fær stöðuhækkun

Canoby by Hilton í miðborg Reykjavíkur er eitt af hótelum Icelandairhótelanna. Mynd: Icelandairhótelin

Malasíska fyrirtækið Berjaya Land keypti 75 prósent hlut í Icelandairhótelunum fyrir þremur árum síðan og stuttu eftir að Covid-19 faraldurinn hófst var gengið frá sölu á síðasta fjórðungnum. Í heildina fékk Icelandair Group nærri sjö milljarða króna fyrir þetta næststærsta hótelfyrirtæki landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.