Tækifæri til prófa fleiri staði en Tenerife

„Í dag er Tenerife yfirfull af Íslendingum. Það eru aðrar eyjar, t.d. Fuentventura eða Lanzarote sem bjóða samskonar hótel, sama veður en oft á tíðum betra verð," segir Pálmi Haraldsson, eigandi Ferðaskrifstofu Íslands, sem horfir til nýrra áfangastaða. Mynd: Ferðamálaráð Lanzarote

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.