Tapið mun meira en á góðu árunum

Tap Icelandair á fyrsta fjórðungi var sambærilegt við sama tímabil 2019 en þá hafði kyrrsetning Max þotanna neikvæð áhrif. Mynd: Berlin Airport

Þegar Icelandair kynnti uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung síðast árs var bent sérstaklega á að leita þyrfti aftur til ársins 2016 til að finna minna rekstrartap (EBIT) á þessum tíma árs. Þetta batamerki sést ekki í uppgjöri flugfélagsins fyrir fyrsta fjórðung þessa árs sem birt var í kvöld.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.