Þurfa núna að etja kappi við Easyjet líka

Icelandair gaf eftir Íslandsflugið frá í Mílanó í hittifyrra. Í sumar fær félagið svo harðari samkeppni en áður í ítölsku borginni. Mynd: Matteo Raimondi / Unsplash

Þrátt fyrir að Ítalía hafi farið mjög illa út fyrstu bylgju Covid-19 þá hóf Wizz Air áætlunarflug hingað frá Mílanó sumarið 2020. Stjórnendur Icelandair tóku hins vegar ákvörðun um að fella niður allar ferðir til ítölsku borgarinnar og svo fór að Wizz Air þurfti að bæta við ferðum til að anna eftirspurn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.