Vonast til að margfalt fleiri farþegar Play kolefnisjafni þrátt fyrir tvöfalt hærra gjald

Nú býðst farþegum Play líka að kolefnisjafna flugferðir sínar. Reynsla Icelandair sýnir að farþegar félagsins eru ekki líklegir til að velja þann kost. Mynd: Aman Bhargava / Unsplash

Um langt árabil hefur Icelandair boðið farþegum sínum að kolefnisjafna flugferðir sínar með því að borga fyrir gróðursetningu á trjám. Flugfélagið setti aukinn kraft í þetta átak haustið 2019 en engu að síður nýta fáir farþegar sér þennan valkost.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.