Á þessum flugleiðum dregur British Airways úr samkeppni við íslensku félögin

Skotur á flugverjum er ástæða þess að British Airways þarf nú að skera niður sumaráætlun sína. Mynd: British Airways

Stjórnendur breska flugfélagsins British Airways gáfu það út fyrir helgi að þeir þyrftu að draga úr áætlun sumarsins vegna manneklu. Félagið hefur til að myndað fækkað ferðunum hingað til lands frá London næstu mánuði.

Nú liggur fyrir hvernig niðurskurðurinn í Norður-Ameríku verður og ljóst er breska félagið sér fram á minni umsvif í nokkrum af þeim borgum eru hluti af leiðakerfi Icelandair og Play. En bæði félög gera einmitt út á farþega sem eru til í að millilenda á Keflavíkurflugvelli á leið sinni frá Norður-Ameríku til London og annarra áfangastaða í Evrópu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.