Bæta við ferðum í sumar og íhuga áætlunarflug næsta vetur

Flugsamgöngur milli Íslands og Vínarborgar næsta vetur gætu orðið óvenju miklar.

Ferðamönnum frá Austurríki gæti fjölgað hér á landi í takt við fjölgun flugferða frá Austurríki. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Ferðamenn frá Sviss hafa verið mun fleiri hér á landi en Austurríkismenn þrátt fyrir að jafn margir búi í þessum nágrannaríkjum. Framboð að Íslandsflugi frá Sviss hefur líka verið mun meira en frá Austurríki. Þotur Icelandair fljúga þannig reglulega til bæði Zurich og Genfar á meðan ferðir félagsins til Austurríkis takmarkast við skíðaferðir fyrir Íslendinga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.