Draga úr flugi til Íslands

Farþegar SAS hafa úr færri ferðum að velja milli Íslands og Skandinavíku í sumar.

Sætunum Íslandsflugi SAS hefur verið fækkað. Mynd: SAS

Sumaráætlun skandinavíska flugfélagsins SAS gerði ráð fyrir daglegum ferðum til Keflavíkurflugvallar frá Ósló og Kaupmannahöfn og áætlunarflugi frá Stokkhólmi yfir hásumarið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.