Ekki ljóst hverjir geta nýtt sér flugið milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar

Unnið er því að bæta úr þeim annmörkum sem voru á flugferðunum á sínum tíma.

Farþegar á Akureyrarflugvelli munu á ný geta flogið þaðan til Keflavíkurflugvallar. Mynd: Isavia

Á alþjóðaflugvöllum er innanlandsflug vanalega stór hluti af starfseminni en svo er ekki á Keflavíkurflugvelli. Þaðan fljúga allar flugvélar til útlanda. Icelandair samsteypan spreytti sig þó á ferðum milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar á árunum 2017 til 2019 en með hléum.

Þarna var þó ekki um hefðbundið innanlandsflug að ræða.

Íbúar á Reykjanesi gátu til að mynda ekki innritað sig í flug til Akureyrar í Leifsstöð og Akureyringur á leið til Sandgerðis mátti ekki fljúga með heldur varð að fara til Reykjavíkur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.