Eyða minna í gistingu og afþreyingu

Í nokkrum flokkum ferðaþjónustu hefur erlend kortavelta dregist saman þó heildarveltan sé sú sama og fyrir heimsfaraldur. Mynd: Nicolas J Leclercq / Unsplash

Erlend greiðslukort voru nýtt til að greiða fyrir vöru og þjónustu hér á landi fyrir rétt rúmlega fjórtán milljarða króna í apríl. Svo mikil var veltan líka að jafnaði í apríl árin 2017 til 2019. Á þessum árum fór um fjórðungur upphæðarinnar í kaup á gistingu eða tæpir 3,4 milljarðar króna að meðaltali.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.