Fá ekki sérkjör ef gengið lækkar enn frekar

MAX þota Icelandair á Raleigh-Durham flugvelli í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Mynd: Raleigh-Durham International Airport

Stærsti hluthafinn í Icelandair Group er bandaríski sjóðurinn Bain Capital Credit sem fer með 15 prósent hlut. Sjóðurinn á rétt á að auka hlutdeildina upp í 18 prósent nú í sumar og ef af verður þá munu viðskiptin færa Icelandair 2,3 milljarða króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.