Fleiri farþegar og betur nýttar flugvélar

Óseldu sætunum í þotum Play fækkaði í apríl. Mynd frá lesanda

Þotur Play flugu að jafnaði níu ferðir á dag, til og frá Keflavíkurflugvelli, í apríl og jókst framboðið um nærri helming frá því í mars. Þessi mikla aukning skrifast á fleiri þotur og eins er félagið hætt að láta flugvélar sínar standa óhreyfðar á miðvikudögum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.